Brimborg innkallar 176 Volvo XC90 bíla Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2016 15:04 Volvo XC90 jeppinn. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Brimborg ehf vegna innköllunar á 176 Volvo bifreiðum af gerðinni XC90. Þeir eru af árgerðunum 2016 og 2017. Ástæða innköllunarinnar er hugsanlegur samsetningargalli á affalsröri fyrir AC-kerfi, sem getur leitt til leka inn í bílana. Ef af leka inní bílana verður er hætta á bilunum í rafkerfi þeirra. Viðkomandi bifreiðareigendur munu fá sent bréf frá Brimborg ehf. vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent