Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour