Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Ritstjórn skrifar 29. september 2016 11:00 Rihanna var hæstánægð með sýninguna sína. Myndir/Getty Rihanna frumsýndi vorlínu sína í samstarfi við Puma í gærkvöldi. Sýningin fór fram í París að þessu sinni en seinast sýndi Rihanna í New York. Það er greinilegt hvers vegna Þau ákváðu að flytja sýninguna til Parísar þar sem línan sjálf er innblásin af Marie Antoinette. Mikið var um korsilett og mjúka pastel liti. Efnin voru ýmist úr blúndu eða þykku silkiefni en sportáhrifin í gegnum línuna leyndu sér ekki. Úr varð þessi skemmtilega lína sem er líkleg til vinsælda hjá tískuáhugafólki. Rihanna er ein af mest áberandi tískufyrirmyndum heims og hún er óhrædd við að fara ótroðnar slóðir og klæðast nýjum og óþekktum hönnuðum. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds dressum frá sýningunni hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Cara slæst í hóp með bestu vinkonu sinni, Rihanna, en hún er yfirhönnuður kvennadeildar Puma. 27. september 2016 12:15 Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Í fyrra sýndi hún samstarf sitt með Puma á tískuvikunni í New York. 22. september 2016 10:00 Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Rihanna frumsýndi vorlínu sína í samstarfi við Puma í gærkvöldi. Sýningin fór fram í París að þessu sinni en seinast sýndi Rihanna í New York. Það er greinilegt hvers vegna Þau ákváðu að flytja sýninguna til Parísar þar sem línan sjálf er innblásin af Marie Antoinette. Mikið var um korsilett og mjúka pastel liti. Efnin voru ýmist úr blúndu eða þykku silkiefni en sportáhrifin í gegnum línuna leyndu sér ekki. Úr varð þessi skemmtilega lína sem er líkleg til vinsælda hjá tískuáhugafólki. Rihanna er ein af mest áberandi tískufyrirmyndum heims og hún er óhrædd við að fara ótroðnar slóðir og klæðast nýjum og óþekktum hönnuðum. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds dressum frá sýningunni hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Cara slæst í hóp með bestu vinkonu sinni, Rihanna, en hún er yfirhönnuður kvennadeildar Puma. 27. september 2016 12:15 Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Í fyrra sýndi hún samstarf sitt með Puma á tískuvikunni í New York. 22. september 2016 10:00 Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Cara slæst í hóp með bestu vinkonu sinni, Rihanna, en hún er yfirhönnuður kvennadeildar Puma. 27. september 2016 12:15
Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Í fyrra sýndi hún samstarf sitt með Puma á tískuvikunni í New York. 22. september 2016 10:00