Kvaddi Kórinn ber að ofan: „Ekki vera hrædd við að vera þið sjálf“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2016 09:51 Síðari tónleikar kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber fóru fram í Kórnum í gærkvöldi. Líkt og fyrri tónleikunum var söngvarinn á einlægu nótunum en það er mat undirritaðrar sem fór einnig á tónleikana á fimmtudagskvöld að í gær hafi verið mun meiri kraftur í Bieber og að honum hafi liðið betur á sviðinu. Þannig náði hann mun betur til áhorfenda og spjallaði meira en á fyrri tónleikunum. Það má jafnvel segja að hann hafi opnað hjarta sitt fyrir allan peninginn í gærkvöldi en áður en hann tók lagið Life is Worth Living sagði hann að lífið væri ekki alltaf auðvelt. „Mörg ykkar gætuð spurt eða sagt: „Justin, þú hefur allt. Hvaða erfiðleika gætir þú mögulega verið að glíma við?“ Við erum öll óörugg, við öll eigum okkar ferðir og erfiðleika. [...] Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvort að lífið sé þess virði að lifa því? Ég vil segja að lífið er þess virði að lifa því?“ sagði Bieber og renndi sér síðan í samnefnt lag við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Líkt og á fyrri tónleikunum var uppklappslagið hið vinsæla Sorry en í því dansar Bieber í rigningunni ásamt dönsurum sínum. Í gær kom hann fram ber að ofan við mikla kátínu viðstaddra og kvaddi Kórinn með þessum orðum: „Ekki vera hrædd við að vera þið sjálf. Ég elska ykkur svo mikið. Takk kærlega fyrir mig!“ Hér að ofan má sjá brot úr Sorry frá því í gær og hér fyrir neðan nokkur myndbönd sem tónleikagestir deildu í gær á Instagram. My husband #purposetouriceland #jbiceland #purposetour A video posted by Karen Líf Jóhannsdóttir (@karenlifj1) on Sep 9, 2016 at 4:09pm PDT 'You should go and love yourself' @justinbieber #jbiceland #justinbieber #purposetour A video posted by αиÍтα вʝÖяк Kára DÓTTIR (@anitakaradottir) on Sep 9, 2016 at 3:56pm PDT Justin Bieber! #jbiceland A video posted by Aðalheiður S. Magnúsdóttir (@heidasm) on Sep 10, 2016 at 1:39am PDT Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Auðveldara að sænga hjá páfanum en að hitta Justin Bieber Sturla Atlas og 101 boys hita upp fyrir Justin Bieber. Logi Pedro Stefánsson býst við "round tvö“ af fjöri í kvöld. 9. september 2016 17:24 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Bieber betri í kvöld Lét áhorfendur syngja Love Yourself. 9. september 2016 21:22 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Síðari tónleikar kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber fóru fram í Kórnum í gærkvöldi. Líkt og fyrri tónleikunum var söngvarinn á einlægu nótunum en það er mat undirritaðrar sem fór einnig á tónleikana á fimmtudagskvöld að í gær hafi verið mun meiri kraftur í Bieber og að honum hafi liðið betur á sviðinu. Þannig náði hann mun betur til áhorfenda og spjallaði meira en á fyrri tónleikunum. Það má jafnvel segja að hann hafi opnað hjarta sitt fyrir allan peninginn í gærkvöldi en áður en hann tók lagið Life is Worth Living sagði hann að lífið væri ekki alltaf auðvelt. „Mörg ykkar gætuð spurt eða sagt: „Justin, þú hefur allt. Hvaða erfiðleika gætir þú mögulega verið að glíma við?“ Við erum öll óörugg, við öll eigum okkar ferðir og erfiðleika. [...] Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvort að lífið sé þess virði að lifa því? Ég vil segja að lífið er þess virði að lifa því?“ sagði Bieber og renndi sér síðan í samnefnt lag við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Líkt og á fyrri tónleikunum var uppklappslagið hið vinsæla Sorry en í því dansar Bieber í rigningunni ásamt dönsurum sínum. Í gær kom hann fram ber að ofan við mikla kátínu viðstaddra og kvaddi Kórinn með þessum orðum: „Ekki vera hrædd við að vera þið sjálf. Ég elska ykkur svo mikið. Takk kærlega fyrir mig!“ Hér að ofan má sjá brot úr Sorry frá því í gær og hér fyrir neðan nokkur myndbönd sem tónleikagestir deildu í gær á Instagram. My husband #purposetouriceland #jbiceland #purposetour A video posted by Karen Líf Jóhannsdóttir (@karenlifj1) on Sep 9, 2016 at 4:09pm PDT 'You should go and love yourself' @justinbieber #jbiceland #justinbieber #purposetour A video posted by αиÍтα вʝÖяк Kára DÓTTIR (@anitakaradottir) on Sep 9, 2016 at 3:56pm PDT Justin Bieber! #jbiceland A video posted by Aðalheiður S. Magnúsdóttir (@heidasm) on Sep 10, 2016 at 1:39am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Auðveldara að sænga hjá páfanum en að hitta Justin Bieber Sturla Atlas og 101 boys hita upp fyrir Justin Bieber. Logi Pedro Stefánsson býst við "round tvö“ af fjöri í kvöld. 9. september 2016 17:24 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Bieber betri í kvöld Lét áhorfendur syngja Love Yourself. 9. september 2016 21:22 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Auðveldara að sænga hjá páfanum en að hitta Justin Bieber Sturla Atlas og 101 boys hita upp fyrir Justin Bieber. Logi Pedro Stefánsson býst við "round tvö“ af fjöri í kvöld. 9. september 2016 17:24
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45