Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour