Rihanna og Drake komin með para húðflúr 5. september 2016 10:30 GLAMOUR/GETTY Miklar vangaveltur hafa verið upp á síðkastið hvort Rihanna og Drake séu par eða bara vinir. Þau vöktu athygli þegar Drake reynda að lauma kossi á Rihönnu upp á sviði á VMA´s verðlauna afhendingunni fyrir stuttu og síðan þá hafa fjölmiðlar fylgst grannt með þeim til þess að komast að því hvort þau séu í raun og veru par. Það er ýmislegt sem bendir til þess að þau séu saman og nýjasta vísbendingin er sú að þau fengu sér alveg eins húðflúr í vikunni. Rihanna frumsýndi sitt húðflúr í síðustu viku en það er á fætinum og er teikning af hákarli í felulitum. Glöggir aðdáendur tóku svo eftir því á föstudaginn á tónleikum Drake að hann var kominn með alveg eins húðflúr á hendina. Húðflúrari birtir mynd af nýjasta húðflúri Rihönnu.glamour/skjáskotDrake sýnir nýja húðflúrið sitt á tónleikum á föstudaginn.glamour/gettyglamour/skjáskotDrake reynir að kyssa Rihönnuglamour/getty Húðflúr Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Miklar vangaveltur hafa verið upp á síðkastið hvort Rihanna og Drake séu par eða bara vinir. Þau vöktu athygli þegar Drake reynda að lauma kossi á Rihönnu upp á sviði á VMA´s verðlauna afhendingunni fyrir stuttu og síðan þá hafa fjölmiðlar fylgst grannt með þeim til þess að komast að því hvort þau séu í raun og veru par. Það er ýmislegt sem bendir til þess að þau séu saman og nýjasta vísbendingin er sú að þau fengu sér alveg eins húðflúr í vikunni. Rihanna frumsýndi sitt húðflúr í síðustu viku en það er á fætinum og er teikning af hákarli í felulitum. Glöggir aðdáendur tóku svo eftir því á föstudaginn á tónleikum Drake að hann var kominn með alveg eins húðflúr á hendina. Húðflúrari birtir mynd af nýjasta húðflúri Rihönnu.glamour/skjáskotDrake sýnir nýja húðflúrið sitt á tónleikum á föstudaginn.glamour/gettyglamour/skjáskotDrake reynir að kyssa Rihönnuglamour/getty
Húðflúr Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour