Bieber tók hokkíkylfurnar með, leigði Skautahöllina en mætti svo ekki Sunna Kristín HIlmarsdóttir skrifar 8. september 2016 13:39 Hér sjást íshokkíkylfurnar sem Bieber tók með til landsins. vísir/vilhelm Kanadíska poppgoðið Justin Bieber tók Skautahöllina í Laugardal á leigu í gærkvöldi en mætti síðan ekki. Þetta kemur fram í frétt á vef DV. Blaðamaður Vísis hafði samband við Skautahöllina en sá sem svaraði í síma þar vildi ekkert tjá sig um málið og sagðist bundinn trúnaði. Líkt og sást í beinni útsendingu Vísis í gær þegar Bieber lenti í Reykjavík tók hann með sér íshokkíkylfur hingað til lands og því má fastlega gera ráð fyrir því að hann hafi ætlað að spila hokkí í Skautahöllinni. Bieber tók höllina á leigu frá klukkan 21 í gærkvöldi en færa þurfti til æfingu hjá hóp stúlkna sem æfa listdans á skautum. Eftir því sem Vísir kemst næst voru um tíu til tólf stelpur sem gátu ekki æft í Skautahöllinni í gærkvöldi á tilsettum tíma en þær fá aðra æfingu á öðrum tíma, annað hvort núna um helgina eða í næstu viku. Það er mismunandi eftir stærð og umfangi hvað það kostar að leigja Skautahöllina í Laugardal. Sé höllin til dæmis tekin á leigu á laugardagskvöldi kostar fyrsti tíminn 35 þúsund krónur og annar tíminn 30 þúsund krónur. Ef stórir hópar taka höllina síðan á leigu, 200-300 manns til að mynda, þá fer verðið eftir því hvað kemur inn af tekjum á móti, til dæmis með leigu á skautum og öðrum búnaði. Eins og varla hefur farið fram hjá mörgum heldur Bieber tvenna tónleika í Kórnum í Kópavogi, þá fyrri í kvöld og þá seinni annað kvöld. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bieber gengið hefur það gott á Íslandi - Myndir Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 11:00 Einkaviðtal Fréttablaðsins við Justin Bieber: „Ég get ekki beðið eftir því að koma fram hér á tónleikum“ Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt mun kanadíska poppstjarnan Justin Bieber halda tvenna tónleika hér á landi í Kórnum í Kópavogi en fyrri tónleikarnir verða í kvöld og þeir seinni á morgun. 8. september 2016 10:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira
Kanadíska poppgoðið Justin Bieber tók Skautahöllina í Laugardal á leigu í gærkvöldi en mætti síðan ekki. Þetta kemur fram í frétt á vef DV. Blaðamaður Vísis hafði samband við Skautahöllina en sá sem svaraði í síma þar vildi ekkert tjá sig um málið og sagðist bundinn trúnaði. Líkt og sást í beinni útsendingu Vísis í gær þegar Bieber lenti í Reykjavík tók hann með sér íshokkíkylfur hingað til lands og því má fastlega gera ráð fyrir því að hann hafi ætlað að spila hokkí í Skautahöllinni. Bieber tók höllina á leigu frá klukkan 21 í gærkvöldi en færa þurfti til æfingu hjá hóp stúlkna sem æfa listdans á skautum. Eftir því sem Vísir kemst næst voru um tíu til tólf stelpur sem gátu ekki æft í Skautahöllinni í gærkvöldi á tilsettum tíma en þær fá aðra æfingu á öðrum tíma, annað hvort núna um helgina eða í næstu viku. Það er mismunandi eftir stærð og umfangi hvað það kostar að leigja Skautahöllina í Laugardal. Sé höllin til dæmis tekin á leigu á laugardagskvöldi kostar fyrsti tíminn 35 þúsund krónur og annar tíminn 30 þúsund krónur. Ef stórir hópar taka höllina síðan á leigu, 200-300 manns til að mynda, þá fer verðið eftir því hvað kemur inn af tekjum á móti, til dæmis með leigu á skautum og öðrum búnaði. Eins og varla hefur farið fram hjá mörgum heldur Bieber tvenna tónleika í Kórnum í Kópavogi, þá fyrri í kvöld og þá seinni annað kvöld.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bieber gengið hefur það gott á Íslandi - Myndir Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 11:00 Einkaviðtal Fréttablaðsins við Justin Bieber: „Ég get ekki beðið eftir því að koma fram hér á tónleikum“ Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt mun kanadíska poppstjarnan Justin Bieber halda tvenna tónleika hér á landi í Kórnum í Kópavogi en fyrri tónleikarnir verða í kvöld og þeir seinni á morgun. 8. september 2016 10:30 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Sjá meira
Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45
Bieber gengið hefur það gott á Íslandi - Myndir Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 11:00
Einkaviðtal Fréttablaðsins við Justin Bieber: „Ég get ekki beðið eftir því að koma fram hér á tónleikum“ Eins og flestum Íslendingum ætti að vera kunnugt mun kanadíska poppstjarnan Justin Bieber halda tvenna tónleika hér á landi í Kórnum í Kópavogi en fyrri tónleikarnir verða í kvöld og þeir seinni á morgun. 8. september 2016 10:30