Google spáir fyrir um hausttískuna Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2016 19:00 Hausttískan er eitthvað sem allir elska að pæla í, Google meðtalin. Mynd/Getty Sú tækni sem stendur okkur til boða í dag gefur fólki endalausa möguleika. Meðal þess sem hægt er að nýta sér í dag er google til þess að lesa út hvaða trend verða í tísku í haust. Þau hjá Google hafa rýnt í tölurnar og gefið út hvaða trend þau telji verða vinsælust á næstu mánuðum út frá því hvað fólk er að googla og skoða á netinu. Þetta er í annað sinn sem að Google gefur frá sér svona skýrslu, en hana má nálgast í heild sinni hér.Þau trend sem haldast stöðug:Rifnar gallabuxur."Biker" buxur.Þau trend sem eru að rísa í vinsældum:Kimono kjólarSamfestingarSkyrtukjólarHippa kjólarSkyrtukjólar eru líklegir til vinsælda í haust.Þau trend sem hafa verið að aukast í vinsældum seinustu mánuði (munu líklega ekki endast mikið lengur):Axlalausir bolir"Bodysuits"Bolir með reimum Samfestingar hafa verið vinsælir í sumar og munu líklegast halda áfram að vera það í haust.Þau trend sem eru á stöðugri niðurleið:Buxur með lafandi klofiGegnsæ fötSýruþvegnar gallabuxurÞau trend sem búast má við að eigi eftir að detta úr tísku:Rúskins pils"Waist Trainers"Vafin pilsKjólabolir Það gæti verið gott að hafa þennan lista til hliðsjónar þegar verslað er inn fyrir haustið.Waist trainers eru afarumdeildir og sem betur fer á leiðinni úr tísku. Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour
Sú tækni sem stendur okkur til boða í dag gefur fólki endalausa möguleika. Meðal þess sem hægt er að nýta sér í dag er google til þess að lesa út hvaða trend verða í tísku í haust. Þau hjá Google hafa rýnt í tölurnar og gefið út hvaða trend þau telji verða vinsælust á næstu mánuðum út frá því hvað fólk er að googla og skoða á netinu. Þetta er í annað sinn sem að Google gefur frá sér svona skýrslu, en hana má nálgast í heild sinni hér.Þau trend sem haldast stöðug:Rifnar gallabuxur."Biker" buxur.Þau trend sem eru að rísa í vinsældum:Kimono kjólarSamfestingarSkyrtukjólarHippa kjólarSkyrtukjólar eru líklegir til vinsælda í haust.Þau trend sem hafa verið að aukast í vinsældum seinustu mánuði (munu líklega ekki endast mikið lengur):Axlalausir bolir"Bodysuits"Bolir með reimum Samfestingar hafa verið vinsælir í sumar og munu líklegast halda áfram að vera það í haust.Þau trend sem eru á stöðugri niðurleið:Buxur með lafandi klofiGegnsæ fötSýruþvegnar gallabuxurÞau trend sem búast má við að eigi eftir að detta úr tísku:Rúskins pils"Waist Trainers"Vafin pilsKjólabolir Það gæti verið gott að hafa þennan lista til hliðsjónar þegar verslað er inn fyrir haustið.Waist trainers eru afarumdeildir og sem betur fer á leiðinni úr tísku.
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gefur Khaleesi tóninn fyrir sumarið? Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Stolið frá körlunum Glamour