Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2016 07:00 Stúlknasveitin Fifth Harmony mættu á dregilinn í þessum múnderingum. Við efumst um að við þurfum að segja neitt við þessu, leyfum myndinni bara að tala. Sumir taka áhættur þegar að það kemur að klæðaburði og stundum misheppnast það alveg svakalega. Það voru þónokkur dæmi um ljótan fatnað á VMA hátíðinni í nótt. Sumt er svo hræðilegt að það er erfitt að horfa beint á fötin sjálf. Glamour tók saman rjómann af því versta hér fyrir neðan.Fyrirsætan Taylor Hill mætti í þessum hræðilega Moschino kjól. Glæsileg ung kona sem þyrfti að fá sér nýjan stílista...STRAX.Áhugavert val á klæðnaði fyrir verðlaunahátíð. Það lítur meira út eins og hún sé á leiðinni á B% á laugardagskvöldi. Fyrir utan hvað samsetningin á litum og sniði er bara alls ekki að hitta í mark.Alveg hreint hræðileg múndering frá Ritu Ora, sem klæddist Marc Jacobs. Vont í alla staði.Alltaf jafn leiðinlegt að sjá Heidi Klum í ljótum fötum á rauða dreglinum. Því miður gerist það alltof oft.Nicki Minaj er alltaf flottust en stundum mætti hún velja sér fallegri föt.Nick Cannon í..... við erum ekki alveg að skilja. Mest lesið Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour
Sumir taka áhættur þegar að það kemur að klæðaburði og stundum misheppnast það alveg svakalega. Það voru þónokkur dæmi um ljótan fatnað á VMA hátíðinni í nótt. Sumt er svo hræðilegt að það er erfitt að horfa beint á fötin sjálf. Glamour tók saman rjómann af því versta hér fyrir neðan.Fyrirsætan Taylor Hill mætti í þessum hræðilega Moschino kjól. Glæsileg ung kona sem þyrfti að fá sér nýjan stílista...STRAX.Áhugavert val á klæðnaði fyrir verðlaunahátíð. Það lítur meira út eins og hún sé á leiðinni á B% á laugardagskvöldi. Fyrir utan hvað samsetningin á litum og sniði er bara alls ekki að hitta í mark.Alveg hreint hræðileg múndering frá Ritu Ora, sem klæddist Marc Jacobs. Vont í alla staði.Alltaf jafn leiðinlegt að sjá Heidi Klum í ljótum fötum á rauða dreglinum. Því miður gerist það alltof oft.Nicki Minaj er alltaf flottust en stundum mætti hún velja sér fallegri föt.Nick Cannon í..... við erum ekki alveg að skilja.
Mest lesið Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour