Renault Talisman frumsýndur á laugardag Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2016 14:30 Renault Talisman er einkar vel teiknaður bíll. Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur. Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent
Renault Talisman GRANDTOUR verður frumsýndur hjá BL næstkomandi laugardag, 13. ágúst milli kl. 12 og 16. Helstu fréttir að þessum bíl eru þær að auk þess sem hann var kosinn fallegasti bíll Evrópu síðastliðið vor eru mjög góðar umsagnir bílablaðamanna og notenda á meginlandinu um hann þar sem hæst ber lof á fallega og vandaða hönnun, smíði og frágang. Sérstaða Talisman er að hann er fáanlegur með aukbúnaðaði sem nefnist 4Control sem er stýring á öllum fjórum hjólunum, það er hann beygir þá einnig afturhjólin að vissu marki sem veitir honum einstaka aksturseiginleika. Að auki eru í þeim pakka stillanlegir demparar og 19 tommu álfelgur.
Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent