Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 11:00 Glamour/getty Hverjar eru þínar uppáhaldssnyrtivörur? Ritstjórn Glamour ætlar finna út hverjar vinsælustu snyrtivörurnar eru og til þess þurfum við aðstoð frá lesendum, sem að okkar mati eru sérfræðingarnir. Hvaða maskari er algjört must have? Er eitthvað meik sem gefur fullkomna áferð? Og hver er besti ilmurinn? Svaraðu einfaldri könnun hér. Það er ekki nauðsynlegt að fylla út í alla reiti, heldur einungis þá sem þú tengir við. Nafn merkis og vöru er nóg, litur er ekki nauðsynlegur. Niðurstöðurnar verða svo birtar í september blaði Glamour. Takk fyrir og góða skemmtun. Glamour Fegurð Mest lesið Felulitirnir mættir aftur Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Ertu drusla? Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour
Hverjar eru þínar uppáhaldssnyrtivörur? Ritstjórn Glamour ætlar finna út hverjar vinsælustu snyrtivörurnar eru og til þess þurfum við aðstoð frá lesendum, sem að okkar mati eru sérfræðingarnir. Hvaða maskari er algjört must have? Er eitthvað meik sem gefur fullkomna áferð? Og hver er besti ilmurinn? Svaraðu einfaldri könnun hér. Það er ekki nauðsynlegt að fylla út í alla reiti, heldur einungis þá sem þú tengir við. Nafn merkis og vöru er nóg, litur er ekki nauðsynlegur. Niðurstöðurnar verða svo birtar í september blaði Glamour. Takk fyrir og góða skemmtun.
Glamour Fegurð Mest lesið Felulitirnir mættir aftur Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Ertu drusla? Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour