Tvær fléttur eru betri en ein Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 14:00 Britney gerði allt vitlaust árið 1999 þegar hún var með tvær fléttur í tónlistarmyndbandinu við Hit Me Baby. Seinasta árið hefur það verið afar vinsælt að vera með tvær fastar fléttur í hárinu. Eins og með öll trend þá breytast þau fljótt. Núna er enn vinsælt að vera með tvær fléttur en þó í aðeins afslappaðari stíl. Þessi greiðsla hefur skotið upp kollinum reglulega í gegnum tíðina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hægt er að útfæra þetta trend á hinum ýmsu vegum og því er ekki úr vegi en að byrja að finna sér sinn eigin stíl. Brigitte Bardot er hér með túberað hár og tvær fléttir. Ekki beint nútímalegur stíll en samt sem áður fallegur og klassískur.Rita Ora með tvær flottar fiskifléttur í síða hárinu sínu.Queen B er auðvitað búin að prófa þetta hártrend og lítur ómótstæðilega vel út.Juliette Gréco flott með fléttur í dökka hárinu sínu. Mest lesið Jólagjafahandbók Glamour Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Seinasta árið hefur það verið afar vinsælt að vera með tvær fastar fléttur í hárinu. Eins og með öll trend þá breytast þau fljótt. Núna er enn vinsælt að vera með tvær fléttur en þó í aðeins afslappaðari stíl. Þessi greiðsla hefur skotið upp kollinum reglulega í gegnum tíðina eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hægt er að útfæra þetta trend á hinum ýmsu vegum og því er ekki úr vegi en að byrja að finna sér sinn eigin stíl. Brigitte Bardot er hér með túberað hár og tvær fléttir. Ekki beint nútímalegur stíll en samt sem áður fallegur og klassískur.Rita Ora með tvær flottar fiskifléttur í síða hárinu sínu.Queen B er auðvitað búin að prófa þetta hártrend og lítur ómótstæðilega vel út.Juliette Gréco flott með fléttur í dökka hárinu sínu.
Mest lesið Jólagjafahandbók Glamour Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour