Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci 27. júlí 2016 11:15 Mæðgurnar skemmtu sér greinilega vel í París á dögunum. Mynd/Beyonce.com Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour