Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Ritstjórn skrifar 13. júlí 2016 09:30 Hægt er að stílisera gallapilsið upp á marga mismunandi vegu. Myndir/Getty Það muna allir eftir því þegar gallapilsið réði öllu fyrir rúmlega tíu árum síðan. Nú eru þau mætt aftur og það er greinilega ekkert á förum í bráð. Þröng gallapils sem ná hátt upp í mitti eru málið og hér fyrir neðan getur þú fengið innblástur um hvernig hægt er að stílisera þau á skemmtilegan hátt. Gömlu góðu vintage Levi's pilsin eru alltaf vinsæl en fleiri mismunandi týpur ganga líka klárlega upp. Gallapils með saumuðum bótum eða hnöppum alla leið upp með miðjunni eru einnig vinsæl í sumar. Það er um að gera að stökkva á þetta trend en það er einstaklega skemmtilegt fyrir sumarið. Bella Hadid klæddist flottu vintage gallapilsi í seinustu viku. Fullkomið sumar dress.hægt er að stílisera gallapilsin á marga mismunandi vegu.Alessandra Ambrosio var í gallaskyrtu við gallapilsið sitt á dögunum en það kemur vel út. Fullkomið á íslenskum sólardegi.Chloe Moretz er hér í gráu gallapilsi með ísaumuðum blómum. Sumarlegt og skemmtilegt.Þessar vinkonur eru í tveimur mismunandi en mjög flottur pilsum.Það er vel leyfilegt að vera í gallajakka við gallapilsið.Tvö af aðal trendum sumarsins. Gallapils og bomber-jakki. Getur ekki klikkað! Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour
Það muna allir eftir því þegar gallapilsið réði öllu fyrir rúmlega tíu árum síðan. Nú eru þau mætt aftur og það er greinilega ekkert á förum í bráð. Þröng gallapils sem ná hátt upp í mitti eru málið og hér fyrir neðan getur þú fengið innblástur um hvernig hægt er að stílisera þau á skemmtilegan hátt. Gömlu góðu vintage Levi's pilsin eru alltaf vinsæl en fleiri mismunandi týpur ganga líka klárlega upp. Gallapils með saumuðum bótum eða hnöppum alla leið upp með miðjunni eru einnig vinsæl í sumar. Það er um að gera að stökkva á þetta trend en það er einstaklega skemmtilegt fyrir sumarið. Bella Hadid klæddist flottu vintage gallapilsi í seinustu viku. Fullkomið sumar dress.hægt er að stílisera gallapilsin á marga mismunandi vegu.Alessandra Ambrosio var í gallaskyrtu við gallapilsið sitt á dögunum en það kemur vel út. Fullkomið á íslenskum sólardegi.Chloe Moretz er hér í gráu gallapilsi með ísaumuðum blómum. Sumarlegt og skemmtilegt.Þessar vinkonur eru í tveimur mismunandi en mjög flottur pilsum.Það er vel leyfilegt að vera í gallajakka við gallapilsið.Tvö af aðal trendum sumarsins. Gallapils og bomber-jakki. Getur ekki klikkað!
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Glamour