Forskot á haustið Ritstjórn skrifar 2. júlí 2016 11:30 Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour