Bugatti Chiron á að slá hraðaheimsmetið Finnur Thorlacius skrifar 29. júní 2016 15:28 Bugatti Chiron á Goodwood Festival of Speed. Það kemur kannski fáum á óvart að Bugatti menn ætli að gera tilraun til heimsmetssláttar á hraðameti fjöldaframleiddra bíla. Bugatti Chiron hefur þegar náð 431 km hraða á braut sem Volkswagen á, Ehra-Lessing brautinni. Samkvæmt upplýsingum frá Bugatti getur Chiron bíllinn náð allt að 463 km hraða, en það hefur þó ekki verið reynt enn sem komið er. Það er ekki það sama að reikna út hugsanlega hámarkshraða bíls út frá afli hans og loftflæðis og svo að reyna rauverulegan hámarkhraða hans á braut, en nú stendur til að reyna á það. Það gæti þó reynst talsvert langt í þessa tilraun, eða hugsanlega ekki fyrr en árið 2018 og þá aftur á Ehra-Lessing braut Volkswagen, sem er 21 km löng. Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent
Það kemur kannski fáum á óvart að Bugatti menn ætli að gera tilraun til heimsmetssláttar á hraðameti fjöldaframleiddra bíla. Bugatti Chiron hefur þegar náð 431 km hraða á braut sem Volkswagen á, Ehra-Lessing brautinni. Samkvæmt upplýsingum frá Bugatti getur Chiron bíllinn náð allt að 463 km hraða, en það hefur þó ekki verið reynt enn sem komið er. Það er ekki það sama að reikna út hugsanlega hámarkshraða bíls út frá afli hans og loftflæðis og svo að reyna rauverulegan hámarkhraða hans á braut, en nú stendur til að reyna á það. Það gæti þó reynst talsvert langt í þessa tilraun, eða hugsanlega ekki fyrr en árið 2018 og þá aftur á Ehra-Lessing braut Volkswagen, sem er 21 km löng.
Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent