Ókeypis í fótboltagolf fyrir þá sem mæta í landsliðstreyju Tinni Sveinsson skrifar 29. júní 2016 16:00 „Okkur langaði til að gera eitthvað í tilefni af frábærum árangri strákanna okkar í Frakklandi. Ekki síst vegna þess að Eiður Smári og Alfreð opnuðu fótboltagolfið hjá okkur í fyrra,“ segir Eyþór Guðjónsson, eigandi Skemmtigarðsins í Grafarvogi. Þeir sem mæta í íslenskri landsliðstreyju í Skemmtigarðinn milli klukkan 16 og 22 í kvöld fá að spila ókeypis í fótboltagolfi og minigolfi. „Fótboltagolfið er búið að slá í gegn síðan við opnuðum það. Meðal annars vegna þess að það er eins og keila, allir geta spilað það og skemmt sér vel. Þetta er skemmtileg afþreying sem hentar fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga,“ segir Eyþór. Fótboltagolf hefur notið vinsælda um allan heim undanfarin ár. Allt upp í sex geta spilað saman í hverri braut. Hver keppandi fær einn fótbolta, stillir honum upp og sparkar honum með fram brautinni. Sá sigrar sem fer brautirnar í fæstum spörkum en nánari upplýsingar og reglur má finna hér.Alfreð Finnbogason tekur teigskot á fyrstu braut. Hann opnaði fótboltagolfið í Skemmtigarðinum í fyrra ásamt Eiði Smára. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Okkur langaði til að gera eitthvað í tilefni af frábærum árangri strákanna okkar í Frakklandi. Ekki síst vegna þess að Eiður Smári og Alfreð opnuðu fótboltagolfið hjá okkur í fyrra,“ segir Eyþór Guðjónsson, eigandi Skemmtigarðsins í Grafarvogi. Þeir sem mæta í íslenskri landsliðstreyju í Skemmtigarðinn milli klukkan 16 og 22 í kvöld fá að spila ókeypis í fótboltagolfi og minigolfi. „Fótboltagolfið er búið að slá í gegn síðan við opnuðum það. Meðal annars vegna þess að það er eins og keila, allir geta spilað það og skemmt sér vel. Þetta er skemmtileg afþreying sem hentar fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga,“ segir Eyþór. Fótboltagolf hefur notið vinsælda um allan heim undanfarin ár. Allt upp í sex geta spilað saman í hverri braut. Hver keppandi fær einn fótbolta, stillir honum upp og sparkar honum með fram brautinni. Sá sigrar sem fer brautirnar í fæstum spörkum en nánari upplýsingar og reglur má finna hér.Alfreð Finnbogason tekur teigskot á fyrstu braut. Hann opnaði fótboltagolfið í Skemmtigarðinum í fyrra ásamt Eiði Smára.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira