Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Konur sem hanna Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Konur sem hanna Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour