Bíll ársins í station útgáfu Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2016 09:48 Opel Astra Sports Tourer. Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir. Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent
Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir.
Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent