Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Ritstjórn skrifar 31. maí 2016 19:00 Vatnsgreitt hár og svartur skuggi á pallinum hjá Dior. Í miðjunni má sjá Bellu Hadid. Glamour/Getty Franska tískuhúsið Dior var ekki beint að spara þegar Resort 2017 línan var sýnd í Blenheim kastalanum í Oxfordshire, Englandi. Sýningin var á sama tíma og ný verslun Dior opnaði á Bond Street í London. Þetta mun ekki hafa verið í fyrsta skiptið sem að Dior sýnir í þessum sögufræga kastala. Árin 1954 og 1958 voru tískusýningar Dior haldnar þar en þá voru engir aðrir en Christian Dior og Yves Saint Laurent hönnuðir tískuhússins. Gestum sýningarinnar var í byrjun dags boðið á bar í London sem verður aðeins opinn í einn dag og kallast The Lady Dior. Þaðan voru gestirnir fluttir með lest að kastalanum en um borð var boðið upp á te og ýmsar girnilegar veitingar. Þegar komið var á áfangastað var móttaka þar sem boðið var upp á kampavín og jarðaber áður en að sýningin hófst. Það má segja að umgjörðun í kringum sýninguna hafi skyggt á sýninguna sjálfa en samt sem áður var hún vel heppnuð og hefur fengið góðar móttökur. Mikið var um einföld en kvenleg snið, ljósa liti í bland við svart og blómamunstur. Glamour/Getty #regram from @EmmaRoberts. The voyage continues as Emma rides on the Dior Express train with her travel essential, the iconic 'Lady Dior' bag. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 7:09am PDT Our guests are about to embark on the Dior Express train to the @BlenheimPalace from Victoria Station in London. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 6:40am PDT Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Franska tískuhúsið Dior var ekki beint að spara þegar Resort 2017 línan var sýnd í Blenheim kastalanum í Oxfordshire, Englandi. Sýningin var á sama tíma og ný verslun Dior opnaði á Bond Street í London. Þetta mun ekki hafa verið í fyrsta skiptið sem að Dior sýnir í þessum sögufræga kastala. Árin 1954 og 1958 voru tískusýningar Dior haldnar þar en þá voru engir aðrir en Christian Dior og Yves Saint Laurent hönnuðir tískuhússins. Gestum sýningarinnar var í byrjun dags boðið á bar í London sem verður aðeins opinn í einn dag og kallast The Lady Dior. Þaðan voru gestirnir fluttir með lest að kastalanum en um borð var boðið upp á te og ýmsar girnilegar veitingar. Þegar komið var á áfangastað var móttaka þar sem boðið var upp á kampavín og jarðaber áður en að sýningin hófst. Það má segja að umgjörðun í kringum sýninguna hafi skyggt á sýninguna sjálfa en samt sem áður var hún vel heppnuð og hefur fengið góðar móttökur. Mikið var um einföld en kvenleg snið, ljósa liti í bland við svart og blómamunstur. Glamour/Getty #regram from @EmmaRoberts. The voyage continues as Emma rides on the Dior Express train with her travel essential, the iconic 'Lady Dior' bag. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 7:09am PDT Our guests are about to embark on the Dior Express train to the @BlenheimPalace from Victoria Station in London. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 6:40am PDT
Mest lesið Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour