Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Ritstjórn skrifar 31. maí 2016 19:00 Vatnsgreitt hár og svartur skuggi á pallinum hjá Dior. Í miðjunni má sjá Bellu Hadid. Glamour/Getty Franska tískuhúsið Dior var ekki beint að spara þegar Resort 2017 línan var sýnd í Blenheim kastalanum í Oxfordshire, Englandi. Sýningin var á sama tíma og ný verslun Dior opnaði á Bond Street í London. Þetta mun ekki hafa verið í fyrsta skiptið sem að Dior sýnir í þessum sögufræga kastala. Árin 1954 og 1958 voru tískusýningar Dior haldnar þar en þá voru engir aðrir en Christian Dior og Yves Saint Laurent hönnuðir tískuhússins. Gestum sýningarinnar var í byrjun dags boðið á bar í London sem verður aðeins opinn í einn dag og kallast The Lady Dior. Þaðan voru gestirnir fluttir með lest að kastalanum en um borð var boðið upp á te og ýmsar girnilegar veitingar. Þegar komið var á áfangastað var móttaka þar sem boðið var upp á kampavín og jarðaber áður en að sýningin hófst. Það má segja að umgjörðun í kringum sýninguna hafi skyggt á sýninguna sjálfa en samt sem áður var hún vel heppnuð og hefur fengið góðar móttökur. Mikið var um einföld en kvenleg snið, ljósa liti í bland við svart og blómamunstur. Glamour/Getty #regram from @EmmaRoberts. The voyage continues as Emma rides on the Dior Express train with her travel essential, the iconic 'Lady Dior' bag. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 7:09am PDT Our guests are about to embark on the Dior Express train to the @BlenheimPalace from Victoria Station in London. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 6:40am PDT Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour
Franska tískuhúsið Dior var ekki beint að spara þegar Resort 2017 línan var sýnd í Blenheim kastalanum í Oxfordshire, Englandi. Sýningin var á sama tíma og ný verslun Dior opnaði á Bond Street í London. Þetta mun ekki hafa verið í fyrsta skiptið sem að Dior sýnir í þessum sögufræga kastala. Árin 1954 og 1958 voru tískusýningar Dior haldnar þar en þá voru engir aðrir en Christian Dior og Yves Saint Laurent hönnuðir tískuhússins. Gestum sýningarinnar var í byrjun dags boðið á bar í London sem verður aðeins opinn í einn dag og kallast The Lady Dior. Þaðan voru gestirnir fluttir með lest að kastalanum en um borð var boðið upp á te og ýmsar girnilegar veitingar. Þegar komið var á áfangastað var móttaka þar sem boðið var upp á kampavín og jarðaber áður en að sýningin hófst. Það má segja að umgjörðun í kringum sýninguna hafi skyggt á sýninguna sjálfa en samt sem áður var hún vel heppnuð og hefur fengið góðar móttökur. Mikið var um einföld en kvenleg snið, ljósa liti í bland við svart og blómamunstur. Glamour/Getty #regram from @EmmaRoberts. The voyage continues as Emma rides on the Dior Express train with her travel essential, the iconic 'Lady Dior' bag. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 7:09am PDT Our guests are about to embark on the Dior Express train to the @BlenheimPalace from Victoria Station in London. #DiorCruise A photo posted by Dior Official (@dior) on May 31, 2016 at 6:40am PDT
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour