Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:00 Unglingalandslið karla í fimleikum. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu. Fimleikar Íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira