Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:00 Unglingalandslið karla í fimleikum. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu. Fimleikar Íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira
Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Sjá meira