Leiðarvísir að Eurovision-partíi Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2016 10:00 vísir/getty Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang! Conchita Wurst kom sá og sigraði árið 2014. Ekki amalegt að klæða sig upp eins og þessi drottning!Ef þú ert tvíburi er þetta hinn fullkomni búningur fyrir þig! Írsku tvíburarnir kepptu árið 2012 fyrir Írland.Verka Serdyuchka tók þátt árið 2007. Hressandi búningar og eiga svo sannarlega við árið 2016, þau hefðu bara getað verið að mæta á Met Gala fyrr í mánuðinum.Ekki amalegt að klæða sig upp eins og Ruslana og taka nokkra vilta dansa í kvöld.InCulto tóku þátt fyrir hönd Litháens árið 2010. Þeir byrjuðu íklæddir köflóttum síðbuxum en þegar stuðið náði hámarki á sviðinu rifu þeir sig úr og stóðu eftir á pallíettubrók. Rúsínan í pylsuendanum og fullkominn endir á Eurovision-partíinu?Þegar góða Euro-veislu gjöra skalEurovision-veðpottur þar sem hægt er að velja um fyrsta sæti, síðasta sæti og skemmtileg verðlaun í boði. Eykur enn á spennuna! Vera með fána, eða blöð með fánum, allra þeirra landa sem eru í úrslitum þannig að hver og einn geti valið hvaða land hann eða hún er eru og heldur með. Góður drykkjuleikur klikkar aldrei – í þeim efnum er leitarvélin Google góður vinur þinn en fjölmargar útgáfur eru til. Eurovision-snarl er alveg nauðsynlegt. Sniðugar hugmyndir má meðal annars nálgast í Eurovision-blaði Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag. Í FÁSES-fréttabréfinu finnur þú helstu upplýsingar um keppendur, texta og annan fróðleik um keppnina á hverju ári. Góður lagalisti þar sem búið er að setja saman hin allra bestu Eurovision-lög síðustu ára svo hægt sé að dansa lengi eftir að keppni lýkur. Eurovísir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Þá er hin eina sanna Eurovision-helgi gengin í garð og þó að Greta okkar stígi ekki á svið í kvöld þá þýðir það ekki að það verði engin Eurovision-partí. Hóaðu í búningapartí, klæddu þig upp sem uppáhalds Eurovision-keppandinn þinn og keyrðu þetta í gang! Conchita Wurst kom sá og sigraði árið 2014. Ekki amalegt að klæða sig upp eins og þessi drottning!Ef þú ert tvíburi er þetta hinn fullkomni búningur fyrir þig! Írsku tvíburarnir kepptu árið 2012 fyrir Írland.Verka Serdyuchka tók þátt árið 2007. Hressandi búningar og eiga svo sannarlega við árið 2016, þau hefðu bara getað verið að mæta á Met Gala fyrr í mánuðinum.Ekki amalegt að klæða sig upp eins og Ruslana og taka nokkra vilta dansa í kvöld.InCulto tóku þátt fyrir hönd Litháens árið 2010. Þeir byrjuðu íklæddir köflóttum síðbuxum en þegar stuðið náði hámarki á sviðinu rifu þeir sig úr og stóðu eftir á pallíettubrók. Rúsínan í pylsuendanum og fullkominn endir á Eurovision-partíinu?Þegar góða Euro-veislu gjöra skalEurovision-veðpottur þar sem hægt er að velja um fyrsta sæti, síðasta sæti og skemmtileg verðlaun í boði. Eykur enn á spennuna! Vera með fána, eða blöð með fánum, allra þeirra landa sem eru í úrslitum þannig að hver og einn geti valið hvaða land hann eða hún er eru og heldur með. Góður drykkjuleikur klikkar aldrei – í þeim efnum er leitarvélin Google góður vinur þinn en fjölmargar útgáfur eru til. Eurovision-snarl er alveg nauðsynlegt. Sniðugar hugmyndir má meðal annars nálgast í Eurovision-blaði Fréttablaðsins síðastliðinn þriðjudag. Í FÁSES-fréttabréfinu finnur þú helstu upplýsingar um keppendur, texta og annan fróðleik um keppnina á hverju ári. Góður lagalisti þar sem búið er að setja saman hin allra bestu Eurovision-lög síðustu ára svo hægt sé að dansa lengi eftir að keppni lýkur.
Eurovísir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira