Íþróttamaður ársins ekur Bíl ársins Finnur Thorlacius skrifar 20. apríl 2016 13:33 Tveir sigurvegarar, Eygló Ósk og Opel Astra, verða mikið á ferðinni á næstunni. Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk. Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent
Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín verðlaunum undanfarna mánuði. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi, segir að fyrirtækið hafi tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum Opel Astra milli þess sem hún æfir sundtökin. Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk.
Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent