BL innkallar 124 Subaru bíla Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 11:32 Subaru Outback. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi. Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi.
Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent