Porsche sýknað af stefnu ekkju Paul Walker í Fast & Furious Finnur Thorlacius skrifar 6. apríl 2016 16:00 Paul Walker úr Fast & Furious myndunum. Paul Walker, leikarinn kunni úr Fast & Furious myndunum, lést árið 2013 í Porsche Carrera GT bíl ásamt vini sínum, Roger Rodas sem ók bílnum. Í kjölfarið stefndi ekkja Paul Walker Porsche bílaframleiðandann á grundvelli þess að bíllinn sem þeir óku fyllti ekki öryggiskröfur og væri með gallað fjöðrun hægra megin að aftan. Dómari í Bandaríkjunum hefur nú vísað ákærunni frá og sýknað Porsche og í niðurstöðum dómsins kemur fram að enginn galli hefði fundist í fjöðrun bílsins og að ekki væri hægt að gera þá kröfu að bíllinn ætti að vera með veltigrind, þó svo öflugur væri. Þegar Paul Walker og Roger Rodas lentu á ljósastaur var bíll þeirra á 130 til 150 km hraða á götu þar sem leyfður hámarkshraði er 70 km/klst. Dekkin undir bílnum voru 9 ára gömul og á það væntanlega þátt í hve illa fór. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent
Paul Walker, leikarinn kunni úr Fast & Furious myndunum, lést árið 2013 í Porsche Carrera GT bíl ásamt vini sínum, Roger Rodas sem ók bílnum. Í kjölfarið stefndi ekkja Paul Walker Porsche bílaframleiðandann á grundvelli þess að bíllinn sem þeir óku fyllti ekki öryggiskröfur og væri með gallað fjöðrun hægra megin að aftan. Dómari í Bandaríkjunum hefur nú vísað ákærunni frá og sýknað Porsche og í niðurstöðum dómsins kemur fram að enginn galli hefði fundist í fjöðrun bílsins og að ekki væri hægt að gera þá kröfu að bíllinn ætti að vera með veltigrind, þó svo öflugur væri. Þegar Paul Walker og Roger Rodas lentu á ljósastaur var bíll þeirra á 130 til 150 km hraða á götu þar sem leyfður hámarkshraði er 70 km/klst. Dekkin undir bílnum voru 9 ára gömul og á það væntanlega þátt í hve illa fór.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent