200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. 8. apríl 2016 16:00 Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta. Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Forskot á haustið Glamour
Heimsfyrirsætan Naomi Campbell þarf vart að kynna, en hún hefur setið fyrir hjá stærstu tímaritum heims og gengið pallana fyrir þá allra virtustu í tísku&bjútí iðnaðinum. Naomi sem komin er á fertugsaldur er en þann dag í dag ein sú eftirsóttasta í fyrirsætubransanum. Enda ekki skrítið, þar sem það geislar algjörlega af henni. En fyrirsætan var að gefa út nýja bók, og var útgáfupartýið haldið í gær, fimmtudaginn 7.apríl. Útgáfupartýið var ekki af verri endanum og klæddist Naomi skósíðum flegnum glitrandi kjól í smiðju Marc Jacobs. Partýið fór fram í The Diamond Horseshoe í New York, og var fjöldi gesta saman kominn til þess að fagna bókinni. Bókin sem skartar brjóstum fyrirsætunar á forsíðunni kostar rúmlega 200 þúsund krónur. En bókin fangar hennar ótrúlega farsælda fyrirsætuferil í mál og myndum. Myndir úr útgáfupartýinu má sjá hér að neðan.Naomi Campbell og bókin fræga.Fyrirsætan ásamt fatahönnuðinum Marc Jacobs.Naomi Campbell og Anna Wintour.Það var skellt í selfie.Systurnar Paris og Nicky Hilton létu sig ekki vanta.
Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Forskot á haustið Glamour