4.000 hestafla Corvetta fer kvartmíluna á 4,05 sekúndum Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2016 10:42 Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut. Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent
Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut.
Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent