GameTíví: Búinn að grafa sig niðri í kjallara Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2016 20:35 „Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
„Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira