Alsæl með Kanye West Ritstjórn skrifar 4. mars 2016 10:30 Frá Yeezy season 3 sýningunni í New York Glamour/getty Kanye West er líklega með umdeildari mönnum í tísku-og tónlistaheiminum þessa dagana og skiptar skoðanir eru á ágæti hans meðal annars sem fatahönnuðar. Það eru þó ekki allir ósáttir við Kanye, því samstarfsaðlili hans í fatamerki hans Yeezy, íþróttarisinn Adidas, er í skýjunum með kappann. Jókst sala Adidas um 45% á fyrstu þrem mánuðum síðasta árs, og vill merkið tengja það meðal annars við sölu á Yeezy skónum. Þó þeir seljist upp nánast samstundis og séu einungis fáanlegir í takmörkuðu upplagi, þá hefur það ýtt undir stöðu Adidas á markaðnum. Fyrir skemmstu komu nokkur pör af Yeezy Boozt skóm Kanye West í sölu hjá Húrra Reykjavík og biðu aðdáendur skóna í röð í tvo sólarhringa til þess að tryggja sér par. Ritstjórn Glamour Tíska Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Kanye West er líklega með umdeildari mönnum í tísku-og tónlistaheiminum þessa dagana og skiptar skoðanir eru á ágæti hans meðal annars sem fatahönnuðar. Það eru þó ekki allir ósáttir við Kanye, því samstarfsaðlili hans í fatamerki hans Yeezy, íþróttarisinn Adidas, er í skýjunum með kappann. Jókst sala Adidas um 45% á fyrstu þrem mánuðum síðasta árs, og vill merkið tengja það meðal annars við sölu á Yeezy skónum. Þó þeir seljist upp nánast samstundis og séu einungis fáanlegir í takmörkuðu upplagi, þá hefur það ýtt undir stöðu Adidas á markaðnum. Fyrir skemmstu komu nokkur pör af Yeezy Boozt skóm Kanye West í sölu hjá Húrra Reykjavík og biðu aðdáendur skóna í röð í tvo sólarhringa til þess að tryggja sér par. Ritstjórn
Glamour Tíska Tengdar fréttir Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16 Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Frumsýndi Yeezy Season 3 og frumflutti nýja plötu í Madison Square Garden. 12. febrúar 2016 09:45
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24
Kanye West segist skulda milljarða Kanye West er einn þekktasti tónlistarmaðurinn í heiminum og hefur hann sett sinn svip á rappsenuna undanfarinn áratug og rúmlega það. 15. febrúar 2016 09:50
Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30
Kanye reitir vini og fjölskyldu Taylor Swift til reiði með textabroti Í laginu segist West telja líkur á að hann og Swift eigi eftir að stunda kynlíf því hann gerði hana fræga. 12. febrúar 2016 13:16