Sara sigraði í Söngkeppni Samfés Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2016 19:56 Sara á sviðinu í Laugardalshöll í dag en Dagbjört Lena Sigurðardóttir lék undir á píanó. mynd/sjöfn ólafsdóttir Sara Renee Griffin úr félagsmiðstöðinni Rauðagerði í Vestmannaeyjum sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Sara söng lagið Pretty Hurts með bandarísku söngkonunni Beyoncé en Dagbjört Lena Sigurðardóttir spilaði undir á píanó. Í öðru sæti í keppninni lenti Diljá Pétursdóttir úr félagsmiðstöðinn Igló í Kópavogi með lagið Frekar vildi ég verða blind. Þá lenti Agla Bríet Einarsdóttir úr félagsmiðstöðinni Elítunni á Álftanesi í þriðja sæti en hún söng lagið Addicted to You og Tómas Torrini Davíðsson lék undir á gítar. Félagsmiðstöðin Zelsíuz fékk svo sérstök verðlaun fyrir skDemmtilegasta atriðið en þeir Pétur Már Sigurðsson, Veigar Atli Magnússon, Hlynur Héðinsson og Arnór Bjarki Eyþórsson fluttu lagið Lög og regla við gríðarlega góðar undirtektir. Dómnefndin Söngkeppninnar skipuðu þau Hildur Kristín Stefánsdóttir, Elísabet Ormslev, Nökkvi Fjalar Orrason og Ragna Björg Ársælsdóttir. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sara Renee Griffin úr félagsmiðstöðinni Rauðagerði í Vestmannaeyjum sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Sara söng lagið Pretty Hurts með bandarísku söngkonunni Beyoncé en Dagbjört Lena Sigurðardóttir spilaði undir á píanó. Í öðru sæti í keppninni lenti Diljá Pétursdóttir úr félagsmiðstöðinn Igló í Kópavogi með lagið Frekar vildi ég verða blind. Þá lenti Agla Bríet Einarsdóttir úr félagsmiðstöðinni Elítunni á Álftanesi í þriðja sæti en hún söng lagið Addicted to You og Tómas Torrini Davíðsson lék undir á gítar. Félagsmiðstöðin Zelsíuz fékk svo sérstök verðlaun fyrir skDemmtilegasta atriðið en þeir Pétur Már Sigurðsson, Veigar Atli Magnússon, Hlynur Héðinsson og Arnór Bjarki Eyþórsson fluttu lagið Lög og regla við gríðarlega góðar undirtektir. Dómnefndin Söngkeppninnar skipuðu þau Hildur Kristín Stefánsdóttir, Elísabet Ormslev, Nökkvi Fjalar Orrason og Ragna Björg Ársælsdóttir.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp