Áfram stelpur! Ritstjón skrifar 8. mars 2016 14:15 Glamour/getty Í dag, 8.mars, er alþjólegur baráttudagur kvenna (International Women's Day). Tilgangur hans er að fagna þeim fjölmörgu sigrum sem konur hafa unnið á hinum ýmsu sviðum í gegnum árin, líkt og kosningaréttur Um leið er verið að minna á hversu stutt við erum komin, því enn þann dag í dag búa konur um allan heim við óréttlæti, mismunun og ofbeldi. Dagur sem þessi er því mikilvægur liður í því að minna okkur á að standa saman í baráttunni og halda áfram. Í tilefni dagsins tók ritstjórn Glamour saman nokkrar sterkar kvenfyrirmyndir sem við lítum upp til.Gabrielle Bonheur Chanel, eða Coco Chanel, kona sem neitaði að fylgja staðalímyndum um klæðnað og fór að ganga í buxum.Iris Apfel, tískudrotting og viðskiptakona, lætur aldurinn ekki stoppa sig, en 94 ára gömul er hún enn að og lætur engan segja sér hvað hún á að gera.Emma Watson, leikkona og stofnandi He for She.Meryl Streep, leikkona hefur hlotið 19 óskarstilnefningar og unnið þrisvar, mest allra leikara. Glamour Fegurð Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Í dag, 8.mars, er alþjólegur baráttudagur kvenna (International Women's Day). Tilgangur hans er að fagna þeim fjölmörgu sigrum sem konur hafa unnið á hinum ýmsu sviðum í gegnum árin, líkt og kosningaréttur Um leið er verið að minna á hversu stutt við erum komin, því enn þann dag í dag búa konur um allan heim við óréttlæti, mismunun og ofbeldi. Dagur sem þessi er því mikilvægur liður í því að minna okkur á að standa saman í baráttunni og halda áfram. Í tilefni dagsins tók ritstjórn Glamour saman nokkrar sterkar kvenfyrirmyndir sem við lítum upp til.Gabrielle Bonheur Chanel, eða Coco Chanel, kona sem neitaði að fylgja staðalímyndum um klæðnað og fór að ganga í buxum.Iris Apfel, tískudrotting og viðskiptakona, lætur aldurinn ekki stoppa sig, en 94 ára gömul er hún enn að og lætur engan segja sér hvað hún á að gera.Emma Watson, leikkona og stofnandi He for She.Meryl Streep, leikkona hefur hlotið 19 óskarstilnefningar og unnið þrisvar, mest allra leikara.
Glamour Fegurð Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour