Adele brotnaði niður á BRIT: Sjáðu hvernig hún lokaði hátíðinni óaðfinnanlega Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2016 12:30 Adele var mögnuð í gær. vísir Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Adele hlaut verðlaun sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn, bestu bresku plötuna, bestu smáskífuna fyrir lagið Hello og „Global Success“ verðlaun. Hún þurfti að vísu að lúta í lægra haldi fyrir drengjasveitinni One Direction þegar veitt voru verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hátíðin í ár var tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein. Söngkonan Annie Lennox og leikarinn Gary Oldman héldu ræður til að minnast tónlistarmannsins en sá síðarnefndi tók einnig við heiðursverðlaunum fyrir hönd Bowie. Þegar Adele tók við verðlaunum fyrir mesta „Global Success“ þá brotnaði hún niður og brast í grát en hér að neðan má sjá myndbrot frá því.Adele lokaði kvöldinu á því að taka hennar vinsælasta lag í dag, When We Were Young og gerði það óaðfinnanlega en flutningur hennar er hér að neðan. Tengdar fréttir Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49 Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38 Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30 Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Breska söngkonan Adele var óumdeildur sigurvegari bresku tónlistarverðlaunanna sem afhent voru í gærkvöldi. Alls fór hún heim með fjögur verðlaun en hún var tilnefnd í fimm flokkum. Adele hlaut verðlaun sem besti kvenkyns sólólistamaðurinn, bestu bresku plötuna, bestu smáskífuna fyrir lagið Hello og „Global Success“ verðlaun. Hún þurfti að vísu að lúta í lægra haldi fyrir drengjasveitinni One Direction þegar veitt voru verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið. Hátíðin í ár var tileinkuð David Bowie sem lést fyrr á þessu ári eftir baráttu við krabbamein. Söngkonan Annie Lennox og leikarinn Gary Oldman héldu ræður til að minnast tónlistarmannsins en sá síðarnefndi tók einnig við heiðursverðlaunum fyrir hönd Bowie. Þegar Adele tók við verðlaunum fyrir mesta „Global Success“ þá brotnaði hún niður og brast í grát en hér að neðan má sjá myndbrot frá því.Adele lokaði kvöldinu á því að taka hennar vinsælasta lag í dag, When We Were Young og gerði það óaðfinnanlega en flutningur hennar er hér að neðan.
Tengdar fréttir Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49 Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38 Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30 Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Lorde snerti öll hjörtu í heiminum með flutningi sínum á lagi David Bowie - Myndband David Bowie er einn merkasti tónlistarmaður sögunnar. Hann lést þann 10. janúar og var banamein hans krabbamein. 25. febrúar 2016 09:49
Tárvot Adele ótvíræður sigurvegari Brit verðlaunanna Söngkonan hlaut fjögur verðlaun og var orðin klökk undir lokin. 24. febrúar 2016 23:38
Þessi voru verst klædd á Brit Awards Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur 24. febrúar 2016 20:30
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Þeir áttu rauða dregilinn Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld. 24. febrúar 2016 21:30
Bein útsending: Fær Björk fimmtu Brit verðlaunin? Bresku tónlistarverðlaunin verða afhent í 36. skiptið í kvöld við hátíðlega athöfn á O2 Arena í London. 24. febrúar 2016 19:39
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45