Páll Winkel varð abbó út af Sölva Fannari: „Var látin vita af því að ég ætti nú að haga mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 11:18 Páll Winkel og Marta María eru par. vísir „Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?,“ spurði Marta María áður en atriðið frá Sölva Fannari Viðarssyni hófst í Ísland Got Talent á Stöð 2 í gær. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Já ég veit, þetta var mjög óvandað hjá mér,“ segir Marta María, í samtali við þá Kjartan og Hjörvar í Brennslunni á FM957 í morgun. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. „Ég biðst afsökunar en ég held að það hafi gert atriðið betra ef hann hefði gert þetta. Sko ef maður hefði beðið konu um að gera þetta, þá væri búið að kæra þann mann fyrir kynferðislega áreitni. Ég er bara búin að fylgjast með Sölva Fannari síðan 1996.“ Sölvi hlýddi ekki Mörtu og fór ekki úr að ofan í gær. „Mögulega var atriðið hjá Sölva frumlegasta atriðið í ár,“ segir Marta sem er í sambandi með Páli Winkel, fangelsismálastjóra. Hjörvar spurði Mörtu Maríu hvort Páll hefði orðið afbrýðissamur eftir atriðið með Sölva Fannari og hún svaraði; „Hann pikkaði nú smá í mig í gær og ég var látin vita af því að ég ætti nú að haga mér. Hann ýjaði að því að þetta væri nú ekki æskilegt.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Hér má sjá atriðið frá Sölva Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
„Ertu ekki full mikið klæddur? Viltu ekki fara úr skyrtunni? Hvað segið þið, viljið þið sjá hann fara úr skyrtunni?,“ spurði Marta María áður en atriðið frá Sölva Fannari Viðarssyni hófst í Ísland Got Talent á Stöð 2 í gær. Sölvi Fannar er 44 ára einkaþjálfari og umboðsmaður Hafþórs Júlíus Björnssonar. Hann hefur oft verið kallaður Renaissance Man en hann var Gaua litla innan handar þegar hann létti sig fyrir framan alþjóð. „Já ég veit, þetta var mjög óvandað hjá mér,“ segir Marta María, í samtali við þá Kjartan og Hjörvar í Brennslunni á FM957 í morgun. Atriði Sölva var nokkurs konar gjörningur við frumsamið ljóð sem hann hafði samið sérstaklega fyrir keppnina. „Ég biðst afsökunar en ég held að það hafi gert atriðið betra ef hann hefði gert þetta. Sko ef maður hefði beðið konu um að gera þetta, þá væri búið að kæra þann mann fyrir kynferðislega áreitni. Ég er bara búin að fylgjast með Sölva Fannari síðan 1996.“ Sölvi hlýddi ekki Mörtu og fór ekki úr að ofan í gær. „Mögulega var atriðið hjá Sölva frumlegasta atriðið í ár,“ segir Marta sem er í sambandi með Páli Winkel, fangelsismálastjóra. Hjörvar spurði Mörtu Maríu hvort Páll hefði orðið afbrýðissamur eftir atriðið með Sölva Fannari og hún svaraði; „Hann pikkaði nú smá í mig í gær og ég var látin vita af því að ég ætti nú að haga mér. Hann ýjaði að því að þetta væri nú ekki æskilegt.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Hér má sjá atriðið frá Sölva
Ísland Got Talent Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira