Hvað fór úrskeiðis hjá Adele á Grammy-verðlaununum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 12:30 Adele á Grammy-verðlaununum í gær. vísir/getty Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016 Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Það fór ekki framhjá þeim sem horfðu á Grammy-verðlaunin í gær að eitthvað fór úrskeiðis hjá bresku söngkonunni Adele þegar hún flutti lagið All I Ask af nýjustu plötu sinni 25. Þegar tæp mínúta var búin af laginu virtust einhverjar hljóðtruflanir verða í flutningnum þannig að söngkonan átti erfitt með að halda lagi.Adele flutti lagið við undirleik flygils en í truflununum var eins og spilað væri á gítar yfir flygilinn. Söngkonan lét þetta þó ekki trufla sig mikið og kláraði lagið með stæl en eftir flutninginn útskýrði hún hvað hafði gerst: hljóðnemar sem beint var ofan í flygilinn duttu ofan í hann og á strengina og þannig kom gítarhljóðið.The piano mics fell on to the piano strings, that's what the guitar sound was. It made it sound out of tune. Shit happens. X— Adele (@Adele) February 16, 2016
Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03