Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour