Jeppasýning Toyota haldin í sjöunda sinn Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2016 21:12 Mynd/toyota Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16. Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent
Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16.
Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent