Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Brad og Angelina selja ólífuolíu saman Glamour