Kia Niro tvinnjepplingur Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2016 10:30 Kia Niro. Kia hefur boðað framleiðslu á jepplingi með Hybrid tækni sem fá mun nafnið Niro. Ef til það merkilegast við þennan bíl er að hann er hannaður frá grunni sem tvinnbíll, en ekki eins og Kia Optima sem fá má í Hybrid útfærslu, auk hefðbundinnar gerðar. Þessi jepplingur er á milli Kia Sportage og Kia Soul í stærð, en mun engu að síður ekki erfa neitt frá þeim bílum, heldur verðar alveg sjálfstæð smíði. Svo virðist sem Kia sé komið með bíl sem tilbúinn er til framleiðslu, enda var Niro tilraunabíll fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfürt árið 2013 undir nafninu “Niro concept” og síðan eru liðin nær 3 ár. Af þeim fáu myndum að dæma sem Kia hefur látið frá sér af bílnum, eða öllu heldur ýmsum hluta hans, er hann fullformaður. Kia ætlar að sýna bílinn almenningi á bílasýningu í Chicago seinna í þessum mánuði. Bíllinn verður með 1,6 lítra bensínvél og rafmótora og á að menga minna en 90g/km af CO2. Hann verður 4,35 metra langur og 5,5 cm mjórri en Kia Sportage. Búist er við því að bíllinn komi á markað seint á þessu ári. Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent
Kia hefur boðað framleiðslu á jepplingi með Hybrid tækni sem fá mun nafnið Niro. Ef til það merkilegast við þennan bíl er að hann er hannaður frá grunni sem tvinnbíll, en ekki eins og Kia Optima sem fá má í Hybrid útfærslu, auk hefðbundinnar gerðar. Þessi jepplingur er á milli Kia Sportage og Kia Soul í stærð, en mun engu að síður ekki erfa neitt frá þeim bílum, heldur verðar alveg sjálfstæð smíði. Svo virðist sem Kia sé komið með bíl sem tilbúinn er til framleiðslu, enda var Niro tilraunabíll fyrst sýndur á bílasýningunni í Frankfürt árið 2013 undir nafninu “Niro concept” og síðan eru liðin nær 3 ár. Af þeim fáu myndum að dæma sem Kia hefur látið frá sér af bílnum, eða öllu heldur ýmsum hluta hans, er hann fullformaður. Kia ætlar að sýna bílinn almenningi á bílasýningu í Chicago seinna í þessum mánuði. Bíllinn verður með 1,6 lítra bensínvél og rafmótora og á að menga minna en 90g/km af CO2. Hann verður 4,35 metra langur og 5,5 cm mjórri en Kia Sportage. Búist er við því að bíllinn komi á markað seint á þessu ári.
Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent