Nýtt lag frá Noise frumsýnt á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 17:30 Virkilega gott lag. vísir Hljómsveitin NOISE gefur í dag út lagið Quiet, sem er fyrsti singúll af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar sem ber heitið ECHOES. Platan er væntanleg í verslanir í mars. Lag og texti er saminn af Einari Vilberg, söngvara og gítarleikara NOISE. Platan var tekin upp af Einari Vilberg og Stefáni Vilberg í HLJÓÐVERK sem er stúdíó þeirra bræðra. Einar sá jafnframt um pródúseringu, hljóðblöndun og masteringu lagsins. NOISE hafa undanfarin ár verið í hljóðveri að vinna að nýju plötunni ásamt því að fara í tónleikaferðir til Bretlands og Evrópu við góðar undirtektir. Myndbandið við lagið var unnið af góðu teymi frá Tjarnargötunni, en Baldvin Albertsson leikstýrði og þeir Viktor A. Bogdansky og Skapti Magnús sáu um stjórn kvikmyndatöku. Forpöntun á ECHOES plötunni er hafin á heimasíðu NOISE, en þeir sem panta eintak geta halað niður „Quiet" laginu samstundis. Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin NOISE gefur í dag út lagið Quiet, sem er fyrsti singúll af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar sem ber heitið ECHOES. Platan er væntanleg í verslanir í mars. Lag og texti er saminn af Einari Vilberg, söngvara og gítarleikara NOISE. Platan var tekin upp af Einari Vilberg og Stefáni Vilberg í HLJÓÐVERK sem er stúdíó þeirra bræðra. Einar sá jafnframt um pródúseringu, hljóðblöndun og masteringu lagsins. NOISE hafa undanfarin ár verið í hljóðveri að vinna að nýju plötunni ásamt því að fara í tónleikaferðir til Bretlands og Evrópu við góðar undirtektir. Myndbandið við lagið var unnið af góðu teymi frá Tjarnargötunni, en Baldvin Albertsson leikstýrði og þeir Viktor A. Bogdansky og Skapti Magnús sáu um stjórn kvikmyndatöku. Forpöntun á ECHOES plötunni er hafin á heimasíðu NOISE, en þeir sem panta eintak geta halað niður „Quiet" laginu samstundis.
Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira