Föt og fylgihlutir frá Beyonce Ritstjórn skrifar 8. febrúar 2016 13:30 Taska, peysa og símahulstur. Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar. Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Það er óhætt að fullyrða að tónlistarkonan Beyonce hafi stimplað sig inn með stæl um helgina. Á laugardaginn setti hún í loftið lagið Formation með nýju myndbandi, á sunnudagskvöldið sló hún í gegn á Super Bowl og núna setti hún glænýja fatalínu í sölu á síðunni sinni hér. Um er að ræða fatnað og fylgihluti þar sem búið að prenta setningar úr laginu Formation eða myndir af Beyonce sjálfri. Hún kann þetta drottningin - og allt kemur þetta í tæka tíð fyrir miðasölu á tónleikatúr drottningarinnar, The Formation Tour, sem hefst síðar á þessu ári.Taska - 25 dollarar.Hattur - 36 dollara.Símahulstur - 25 dollarar.Stuttermabolur - 35 dollarar.Peysa - 60 dollarar.
Glamour Tíska Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour