Katy Perry með sérstakt hárskraut Ritstjórn skrifar 11. janúar 2016 02:15 Katy Perry í Prada Glamour/getty Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu? Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Söngkonan Katy Perry viðurkenndi í viðtali við sjónvarpsstöðina E! að hún væri með óvenjulegt hárskraut á hátíðinni. Já, ef einhver man eftir Bumpits plastbogunum sem settir voru undir hárið til þess að lyfta því. Fékk hún leikkonuna Jennifer Lawrence til þess að þreifa á hárinu til að sannfæra áhorfendur um ágæti Bumpits. "Þetta er eins og að ég sé að geyma brauðhleif þarna undir til að borða á eftir,“ sagði Perry og hló. Myndband af atvikinu má sjá hér.Hver man ekki eftir þessu?
Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour