Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 13. janúar 2016 13:58 Þeir John Boyega og Oscar Isaac snúa aftur í áttundu Stjörnustríðsmyndinni. Vísir/IMDb Tökur á áttundu Stjörnustríðsmyndinni munu fara fram hér á landi. Þetta er fullyrt á vefnum Vulture þar sem óútkomnar Star Wars-myndir eru til umfjöllunar. Tökur vegna sjöundu myndarinnar, The Force Awakens, fóru fram hér á landi og þá var einnig myndin Star Wars: Rogue One tekin upp á Íslandi síðasta haust. Sú mynd gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Samkvæmt Vulture snúa lang flestir þeirra sem léku í The Force Awakens aftur í áttundu myndinni, þar á meðal Daisy Ridley, John Boyega, Oscar Isaac, Gwendoline Christie, Mark Hamill, Carrie Fisher og Adam Driver. Þá hefur Benicio Del Toro verið staðfestur í hlutverki illmennis í þessari mynd. Ásamt því að vera tekin upp á Íslandi fara tökur einnig fram á eyjunni Skellig Michael undir suðurströnd Írlands og í Pinwood-myndverinu í Lundúnum. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. 12. janúar 2016 09:52 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Tökur á áttundu Stjörnustríðsmyndinni munu fara fram hér á landi. Þetta er fullyrt á vefnum Vulture þar sem óútkomnar Star Wars-myndir eru til umfjöllunar. Tökur vegna sjöundu myndarinnar, The Force Awakens, fóru fram hér á landi og þá var einnig myndin Star Wars: Rogue One tekin upp á Íslandi síðasta haust. Sú mynd gerist í raun áður en gömlu myndirnar komu út (Á milli Episode III og Episode IV) og fjallar um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningunum að Helstirninu. Samkvæmt Vulture snúa lang flestir þeirra sem léku í The Force Awakens aftur í áttundu myndinni, þar á meðal Daisy Ridley, John Boyega, Oscar Isaac, Gwendoline Christie, Mark Hamill, Carrie Fisher og Adam Driver. Þá hefur Benicio Del Toro verið staðfestur í hlutverki illmennis í þessari mynd. Ásamt því að vera tekin upp á Íslandi fara tökur einnig fram á eyjunni Skellig Michael undir suðurströnd Írlands og í Pinwood-myndverinu í Lundúnum.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. 12. janúar 2016 09:52 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum. 12. janúar 2016 09:52
Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00