Endurskoðuð áramótaheit Rikka skrifar 8. júní 2015 14:00 Nú er rétti tíminn til að rifja upp áramótaheitin, taka stöðuna á hvar þú ert og hvar þú vilt vera og grípa svo til aðgerða, það er aldrei of seint að byrja. Vísir/Getty Manstu þegar þú strengdir áramótaheit snemma í upphafi ársins og lofaðir sjálfinu að huga betur að heilsunni, hætta að reykja, rífa kjaft eða minnka mittismálið eftir óhófleg veisluhöld undanfarinna daga? Réttið upp hönd, þið ykkar sem núna sjö mánuðum síðar fylgir settum markmiðum. Nei, það er nefnilega það sem ég hélt. Meira en helmingur þeirra sem strengja heit um áramótin er búinn að gefast upp á þessum tímapunkti og oft og tíðum á sama stað og þeir voru í lok síðasta árs. Ef markmiðin voru raunhæf og mannbætandi þá er um að gera að rifja þau upp og huga að nokkrum atriðum sem gætu komið þér aftur af stað.Notaðu dagatalið Flestir eru með dagatal í tölvunni eða símanum og er upplagt að skipuleggja vikuna á sunnudagskvöldum, það eru meiri líkur á því að af atburðum verði. Ákveddu að þú ætlir í líkamsrækt eða rækta fjölskylduna og settu það á dagatalið hvenær þú ætlar að gera það.Sjáðu takmarkið fyrir þér Greindu markmiðið þín og spurðu þig af hverju þú vilt ná þeim. Hverjum er það til góða, yrði líf þitt betra? Sjáðu fyrir þér hvernig líf þitt yrði ef þú næðir tilsettum markmiðum.Verðlaunaðu þig Hafir þú sett þér háleit markmið er afskaplega gott að búta þau niður í smærri hluta. Segjum sem svo að þú ætlir þér að missa tólf kíló á árinu, hlutaðu markmiðið þá niður í 1 kíló á mánuði og verðlaunaðu þig þegar þú nærð því.Skrifaðu niður Ein áhrifaríkasta leiðin til þess að ná árangri er að skrifa niður markmiðin, taktu þér tíma til að skrifa þau niður og spurðu þig um leið af hverju þú viljir ná þeim.Segðu frá Ein leið til þess að setja pressu á sjálfan sig er að segja öðrum frá settum markmiðum.Jákvæðni Jákvæðni veitir mikinn drifkraft og er skynsamleg sem rauður þráður í að ná settum markmiðum. Heilsa Tengdar fréttir Gullni meðalvegurinn Ekkert lát er á vaxandi mittismáli heimsbúa og stefnir í faraldur. Með auknu álagi á vinnumarkaði og í einkalífi virðist fólk frekar sækja í sykurríkara mataræði með fyrrgreindum afleiðingum. 8. maí 2015 14:00 Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15 Kátust, sterkust, sætust Þeir sem fróðari eru um næringarfræðin en þverskurður þjóðarinnar mæla með því að neytt sé fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En skiptir máli hvort við njótum þeirra í fljótandi eða föstu formi? Kemur þetta ekki allt á sama stað niður hvort sem er? 5. maí 2015 14:00 Tíu skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl Margt smátt gerir eitt stórt og því er mikilvægt að leggja sitt af mörkum til að hlúa að umhverfinu. 18. maí 2015 14:00 Fullur bolli af hamingju Lykillinn að lífshamingjunni er meðal annars að njóta stundarinnar sem er hér og nú og horfast í augu við verkefnin, sinna fjölskyldunni, vinunum og vinnunni og horfa björtum augum fram á veg. 22. maí 2015 14:00 Láttu gott af þér leiða Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau 1. júní 2015 14:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Manstu þegar þú strengdir áramótaheit snemma í upphafi ársins og lofaðir sjálfinu að huga betur að heilsunni, hætta að reykja, rífa kjaft eða minnka mittismálið eftir óhófleg veisluhöld undanfarinna daga? Réttið upp hönd, þið ykkar sem núna sjö mánuðum síðar fylgir settum markmiðum. Nei, það er nefnilega það sem ég hélt. Meira en helmingur þeirra sem strengja heit um áramótin er búinn að gefast upp á þessum tímapunkti og oft og tíðum á sama stað og þeir voru í lok síðasta árs. Ef markmiðin voru raunhæf og mannbætandi þá er um að gera að rifja þau upp og huga að nokkrum atriðum sem gætu komið þér aftur af stað.Notaðu dagatalið Flestir eru með dagatal í tölvunni eða símanum og er upplagt að skipuleggja vikuna á sunnudagskvöldum, það eru meiri líkur á því að af atburðum verði. Ákveddu að þú ætlir í líkamsrækt eða rækta fjölskylduna og settu það á dagatalið hvenær þú ætlar að gera það.Sjáðu takmarkið fyrir þér Greindu markmiðið þín og spurðu þig af hverju þú vilt ná þeim. Hverjum er það til góða, yrði líf þitt betra? Sjáðu fyrir þér hvernig líf þitt yrði ef þú næðir tilsettum markmiðum.Verðlaunaðu þig Hafir þú sett þér háleit markmið er afskaplega gott að búta þau niður í smærri hluta. Segjum sem svo að þú ætlir þér að missa tólf kíló á árinu, hlutaðu markmiðið þá niður í 1 kíló á mánuði og verðlaunaðu þig þegar þú nærð því.Skrifaðu niður Ein áhrifaríkasta leiðin til þess að ná árangri er að skrifa niður markmiðin, taktu þér tíma til að skrifa þau niður og spurðu þig um leið af hverju þú viljir ná þeim.Segðu frá Ein leið til þess að setja pressu á sjálfan sig er að segja öðrum frá settum markmiðum.Jákvæðni Jákvæðni veitir mikinn drifkraft og er skynsamleg sem rauður þráður í að ná settum markmiðum.
Heilsa Tengdar fréttir Gullni meðalvegurinn Ekkert lát er á vaxandi mittismáli heimsbúa og stefnir í faraldur. Með auknu álagi á vinnumarkaði og í einkalífi virðist fólk frekar sækja í sykurríkara mataræði með fyrrgreindum afleiðingum. 8. maí 2015 14:00 Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15 Kátust, sterkust, sætust Þeir sem fróðari eru um næringarfræðin en þverskurður þjóðarinnar mæla með því að neytt sé fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En skiptir máli hvort við njótum þeirra í fljótandi eða föstu formi? Kemur þetta ekki allt á sama stað niður hvort sem er? 5. maí 2015 14:00 Tíu skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl Margt smátt gerir eitt stórt og því er mikilvægt að leggja sitt af mörkum til að hlúa að umhverfinu. 18. maí 2015 14:00 Fullur bolli af hamingju Lykillinn að lífshamingjunni er meðal annars að njóta stundarinnar sem er hér og nú og horfast í augu við verkefnin, sinna fjölskyldunni, vinunum og vinnunni og horfa björtum augum fram á veg. 22. maí 2015 14:00 Láttu gott af þér leiða Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau 1. júní 2015 14:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Gullni meðalvegurinn Ekkert lát er á vaxandi mittismáli heimsbúa og stefnir í faraldur. Með auknu álagi á vinnumarkaði og í einkalífi virðist fólk frekar sækja í sykurríkara mataræði með fyrrgreindum afleiðingum. 8. maí 2015 14:00
Með heimsmet í bakpokanum Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu. 22. maí 2015 10:15
Kátust, sterkust, sætust Þeir sem fróðari eru um næringarfræðin en þverskurður þjóðarinnar mæla með því að neytt sé fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En skiptir máli hvort við njótum þeirra í fljótandi eða föstu formi? Kemur þetta ekki allt á sama stað niður hvort sem er? 5. maí 2015 14:00
Tíu skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl Margt smátt gerir eitt stórt og því er mikilvægt að leggja sitt af mörkum til að hlúa að umhverfinu. 18. maí 2015 14:00
Fullur bolli af hamingju Lykillinn að lífshamingjunni er meðal annars að njóta stundarinnar sem er hér og nú og horfast í augu við verkefnin, sinna fjölskyldunni, vinunum og vinnunni og horfa björtum augum fram á veg. 22. maí 2015 14:00
Láttu gott af þér leiða Þeir sem þurfa á hjálp að halda eru kannski nær en þig grunar. Fólk er oft og tíðum óduglegt að biðja um hjálp nema þegar neyðin bankar upp á, vandamálin geta þá oft verið orðin svo stór að erfitt getur verið að leysa þau 1. júní 2015 14:00