Frumburður Gísla Pálma rauk út: Í flokki með Sigur Rós í sölu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. apríl 2015 08:45 Mikið var rætt um plötu Gísla Pálma á samskiptamiðlum í gær. Hér er hann með Ásmundi Jónssyni í Smekkleysu í gær. vísir/stefán „Ég man varla eftir öðru eins,“ segir Ásmundur Jónsson, eigandi plötuútgáfunnar og verslunarinnar Smekkleysu, um söluna á plötu rapparans Gísla Pálma sem kom í verslanir í gær. Ásmundur segir að platan fari á stall með plötunni Kveikur, með hljómsveitinni Sigur Rós, þegar kemur að sölu á fyrsta degi. Kveikur kom út árið 2013. Þessar plötur eru þær vinsælustu í sögu Smekkleysu. „Ég er búinn að vera lengi í þessum bransa. Þetta minnir mann bara á tíunda áratug síðustu aldar. Hér mynduðust biðraðir og eintökin ruku út. Platan var líka pöntuð víða um land og meira að segja alla leið til Bandaríkjanna,“ útskýrir Ásmundur. Hann segist ekki hafa séð fyrir hvers konar bakland rapparinn á. „Aðdáendur hans standa greinlega vel við bakið á honum. Það er svo gaman að finna svona stemningu. Þetta er svo upplífgandi, að sjá að ungt fólk er alveg tilbúið að kaupa tónlist.“ Þegar Gísli Pálmi er spurður um viðtökurnar á fyrsta degi er svarið einfalt: „Ég er orðlaus. Þakklætið er í hámarki.“ Tónlist Tengdar fréttir Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45 Ný plata Gísla Pálma: Varð að fanga tímabilið með plötu Rapparinn Gísli Pálmi hefur nú lokið við plötuna sína, sem ber einfaldlega titilinn Gísli Pálmi. Hún kemur út eftir tvær vikur. Á plötunni sýnir Gísli Pálmi á sér nýjar hliðar, bæði í textagerð og lagasmíðum. 28. mars 2015 09:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Ég man varla eftir öðru eins,“ segir Ásmundur Jónsson, eigandi plötuútgáfunnar og verslunarinnar Smekkleysu, um söluna á plötu rapparans Gísla Pálma sem kom í verslanir í gær. Ásmundur segir að platan fari á stall með plötunni Kveikur, með hljómsveitinni Sigur Rós, þegar kemur að sölu á fyrsta degi. Kveikur kom út árið 2013. Þessar plötur eru þær vinsælustu í sögu Smekkleysu. „Ég er búinn að vera lengi í þessum bransa. Þetta minnir mann bara á tíunda áratug síðustu aldar. Hér mynduðust biðraðir og eintökin ruku út. Platan var líka pöntuð víða um land og meira að segja alla leið til Bandaríkjanna,“ útskýrir Ásmundur. Hann segist ekki hafa séð fyrir hvers konar bakland rapparinn á. „Aðdáendur hans standa greinlega vel við bakið á honum. Það er svo gaman að finna svona stemningu. Þetta er svo upplífgandi, að sjá að ungt fólk er alveg tilbúið að kaupa tónlist.“ Þegar Gísli Pálmi er spurður um viðtökurnar á fyrsta degi er svarið einfalt: „Ég er orðlaus. Þakklætið er í hámarki.“
Tónlist Tengdar fréttir Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45 Ný plata Gísla Pálma: Varð að fanga tímabilið með plötu Rapparinn Gísli Pálmi hefur nú lokið við plötuna sína, sem ber einfaldlega titilinn Gísli Pálmi. Hún kemur út eftir tvær vikur. Á plötunni sýnir Gísli Pálmi á sér nýjar hliðar, bæði í textagerð og lagasmíðum. 28. mars 2015 09:00 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Samnefndur frumburður Gísla Pálma kom út í dag. 16. apríl 2015 13:45
Ný plata Gísla Pálma: Varð að fanga tímabilið með plötu Rapparinn Gísli Pálmi hefur nú lokið við plötuna sína, sem ber einfaldlega titilinn Gísli Pálmi. Hún kemur út eftir tvær vikur. Á plötunni sýnir Gísli Pálmi á sér nýjar hliðar, bæði í textagerð og lagasmíðum. 28. mars 2015 09:00