Tvær höfuðborgir skiptast á tónleikum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. febrúar 2015 12:00 Pan Thorarensen er maðurinn bak við hátíðina. mynd/kristján czako „Við héldum upp á fimm ára afmæli Extreme Chill í fyrra úti í Berlín og þar kynntumst við þessum aðilum,“ segir Pan Thorarensen, einn skipuleggjenda djasshátíðarinnar Berlín X Reykjavík. Berlín X Reykjavík varð til þegar hin íslensku Extreme Chill og þýska hátíðin X Jazz gengu í eina sæng. Hún fer fram á Húrra og Kex Hosteli á Íslandi 26.-28. febrúar og 5.-7. mars úti í Berlín. „Hérna á Íslandi verður kastljósið á þýskum tónlistarmönnum á meðan Íslendingum verður gert hærra undir höfði úti,“ segir Pan. Meðal þeirra sem koma fram hér á landi eru Claudio Puntin, Jazzanova, Studnitzky Trio & Strings og Epic Rain. Pan segir að alls muni 22 tónlistaratriði ferðast til Þýskalands. Þar má nefna Emilíönu Torrini, sem kemur líka fram hér heima, ADHD, dj flugvél og geimskip, Skúla Sverrisson og Futuregrapher. Miðasala á Berlín X Reykjavík er hafin og fer fram á midi.is. Passi á hátíðina gildir í báðum borgum fyrir þá sem vilja nýta sér þann kost. Tónlist Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við héldum upp á fimm ára afmæli Extreme Chill í fyrra úti í Berlín og þar kynntumst við þessum aðilum,“ segir Pan Thorarensen, einn skipuleggjenda djasshátíðarinnar Berlín X Reykjavík. Berlín X Reykjavík varð til þegar hin íslensku Extreme Chill og þýska hátíðin X Jazz gengu í eina sæng. Hún fer fram á Húrra og Kex Hosteli á Íslandi 26.-28. febrúar og 5.-7. mars úti í Berlín. „Hérna á Íslandi verður kastljósið á þýskum tónlistarmönnum á meðan Íslendingum verður gert hærra undir höfði úti,“ segir Pan. Meðal þeirra sem koma fram hér á landi eru Claudio Puntin, Jazzanova, Studnitzky Trio & Strings og Epic Rain. Pan segir að alls muni 22 tónlistaratriði ferðast til Þýskalands. Þar má nefna Emilíönu Torrini, sem kemur líka fram hér heima, ADHD, dj flugvél og geimskip, Skúla Sverrisson og Futuregrapher. Miðasala á Berlín X Reykjavík er hafin og fer fram á midi.is. Passi á hátíðina gildir í báðum borgum fyrir þá sem vilja nýta sér þann kost.
Tónlist Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira