565 einstök nöfn á Íslandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 13:34 Flestir Íslendingar bera sama nafn og einhver annar en þó eru nokkur einstök nöfn til. Vísir/Daníel 565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn) Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn)
Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið