Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Ritstjórn skrifar 15. desember 2015 17:00 Glamour/Getty Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp? Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Heimildarmynd um ævi Heath Ledger í bígerð Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour
Kóreubúar eru mjög þekktir í snyrtivöruheiminum fyrir að vera framarlega í „skincare“ og hafa fjölmargar vörur frá þeim verið teknar upp af snyrtivörurisum í vestrænum löndum, þar á meðal hið sívinsæla BB krem. Nú hafa hisvegar snyrtivörur fyrir karlmenn rokið upp í vinsældum þar í landi og hefur sala þeirra aukist um 1 billjón dollara á ári. Hver svo sem ástæðan er þá eru nú talsvert meiri líkur á að förðunarvörur fyrir karlmenn muni koma, í meiri mæli, á markað í vestrænum löndum. Erum við að fara að sjá strákana gramsa í snyrtibuddunni okkar á morgnanna í leit að augnblýantinum í þeim tilgangi að setja á sig „guyliner“ í anda Johnny Depp?
Glamour Fegurð Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Heimildarmynd um ævi Heath Ledger í bígerð Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour