Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2015 07:11 Kvikmyndin Hrútar hefur unnið til fjölda verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum á árinu. Mynd/Brynjar Snær Þrastarson Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30
Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00
Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30
Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40