Svona lítur drón heimsending Amazon út Sæunn Gisladóttir skrifar 30. nóvember 2015 11:52 Drónar Amazon geta flogið allt að fimmtán mílur í einu. Mynd/Amazon Í dag deildi Amazon nýrri uppfærslu á Prime Air, drón heimsendingaþjónustu sinni. Þjónustan var fyrst kynnt árið 2013 með myndbroti sem margir héldu að væri brandari. Á heimasíðu Amazon Prime Air má sjá nýja hönnun á dróninum. Meðfylgjandi eru svo myndskeið sem útskýra hvernig ferlið virkar. Dróninn getur flogið allt að 15 mílur í einu og lendir svo í garðinum hjá viðkomandi með pakkann. Hægt er að fá pöntunina afhenta þrjátíu mínútum eftir að hún er pöntuð. Þjónustan er væntanleg á næstu misserum. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með fyrrverandi Top Gear stjörnunni Jeremy Clarkson, sem vinnur nú að nýjum þáttum hjá Amazon. Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Í dag deildi Amazon nýrri uppfærslu á Prime Air, drón heimsendingaþjónustu sinni. Þjónustan var fyrst kynnt árið 2013 með myndbroti sem margir héldu að væri brandari. Á heimasíðu Amazon Prime Air má sjá nýja hönnun á dróninum. Meðfylgjandi eru svo myndskeið sem útskýra hvernig ferlið virkar. Dróninn getur flogið allt að 15 mílur í einu og lendir svo í garðinum hjá viðkomandi með pakkann. Hægt er að fá pöntunina afhenta þrjátíu mínútum eftir að hún er pöntuð. Þjónustan er væntanleg á næstu misserum. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband með fyrrverandi Top Gear stjörnunni Jeremy Clarkson, sem vinnur nú að nýjum þáttum hjá Amazon.
Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira